Infrapath
Snertill þróar, selur og þjónustar Infrapath landupplýsingakerfið fyrir sveitarfélög og hafnir. Infrapath 2014 er kerfi sem notað er í sveitarfélögum á Íslandi og er landupplýsingakerfi til umsýslu með kort tengd Oracle gagnagrunni. Infrapath vinnur á Autodesk Map Infrastructure Server 2014 og eru gögn meðhöndluð í AutoCAD Map 3D 2014.

Heimasíða Snertils


Síðast uppfært: 7. janúar 2016.

Snertill - Hlíðasmári 14 - 201 Kópavogur - snertill(at)snertill.is - Sími/Tel +354-5540570 - Fax +354-5540571